Þótt við séum eingöngu vefverslun og ekki með verslunarhúsnæði eða sýningarrými, eru lögvernduð réttindi þín sem neytandi þau sömu og í öðrum verslunum á Íslandi. Á öllum vörum er 14 daga skilaréttur eftir að varan berst viðtakanda án sérstakrar ástæðu. Þá er varan endurgreidd.
Viðskiptavinir vaz.is geta skilað vörum heilum eða gölluðum beint til samstarfsaðila okkar, TvgXpress, Vatnagörðum 22, 104 Reykjavík eða haft sambandi í síma 421-2335 eða sent okkur skilaboð á hallo@vaz.is til að láta TvgXpress sækja vöruna.
Ef þú hefur einhverjar spurningar getur þú hringt í síma 421-2335 eða sent okkur skilaboð á hallo@vaz.is
Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að á síðunni, endilega hafðu samband við okkur á hallo@vaz.is og við getum kannski hjálpað þér að finna það sem sérpöntun.
Þú getur séð 5 stjörnu umsagnir um okkur á Facebook